<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, september 22, 2004

Donnerstag 

Mig langar ad oska henni elsku mommu minni innilega til hamingju med afmaelid sidaslidinn laugardag og hann elsku pabbi minn a afmaeli i dag og faer einnig innilegar kvedjur. En eg hef engann tima til ad skrifa meira nuna. klukkan er ordin 23 hja mer og eg a eftir ad fara i sturtu og pakka nidur fyrir Orientation Campid sem eg er ad fara i a morgun til sunnud. med AFS. En lofa ad skrifa meira og maila og ykkur eftir helgi. Geggjad hja ungl.fl. HK-1 ad spila i fyrstu deild og til hamingju med tad og lika HK-2 tid massid adra deildina. En herna vava hvad eg er glod og se ad eg a svo marga ad sem elska mig og takk takk allir fyrir ad skoda siduna mina og kommenta. Haldid tvi afram og herna eg elska ykkur svo mikid!! Hlakka endalaust til ad sja ykkur again. En herna hedan er allt gott ad fretta. Er ad fara i campid um helgina, naestu helgi er svo afs ferd til stuttgart og svaka hatid alla helgina her i minum bae. helgina 16 okt er eg ad fara aftur til Stuttgart og fotb.leik og teir eru ad spila a moti Dortmund. top leikur sko. og svo helgina eftir tad er ferd med fotboltanum sem eg vona ad afs og elsku foreldrar minir leifi mer ad fara i. Tad eru allir svo nice herna og kurteisir og godir vid mig og eg er svaka happy to tad se erfitt inn a milli ad sjalfsogdu (veit ad "sumir" hafa haft miklar ahyggjur og eg takka bara f. tad tvi tad synir vaentumtykju). En bara svo tid vitid ta lidur mer vel og hef nog ad gera og fullt af godu folki i kringum mig. Serstaklega er fotboltinn snilld og morallinn tvilikt godur. Til tin Tinna ta er ju handb.lid her en tad er aefing einu sinni i viku og far away svo ad eg aetla bara ad halda mig vid fotb. og koma tvielfd til baka naesta sumar. ;-) en herna ja umm tid erud oll aedi og herna ja til ykkar pabbi og aa ta er eg buin ad henda ut ur hotmailinu minu (aldis er alltaf ad senda svo stor mail haha) tannig ad eg aetti ad geta fengid mail nuna. tarf samt ad henda meiru en geri tad eftir helgi eda leysi tetta a e-n hatt. Um ja svo vil eg endilega fa handskrifud bref og heimilisfangid er:

Hildur Mist Fridjonsdottir
c/o Familie Weiss
Künzelsauer str. 7
D-74636 Kupferzell
GERMANY

Nu er bara malid ad setjast nidur og skrifa mer nokkrar linur. tad vaeri aedi.... en herna ja elska ykkur og takk takk f. ad vera til tvi ad tad erud tid sem gefid lifinu gildi....!! :-)

p.s. tad tykir vodalega smart her ad vera i buxum sem eru flauel ad aftan en gallabuxur ad framan hahahaha hvad er tad???

|

fimmtudagur, september 16, 2004

Vitidi hvad, vitidi hvad?? 

Ja eg segi nu bara hver kannast ekki vid tessi ord her ad ofan...?? Munidi ekki eftir teiknimynd sem het Kata og Orgill. Veit ad Karen man tad allavegana, en tetta var um stelpu og geimveru sem var vinur hennar eda halfgerdur brodir eda e-d tannig... Svaka stud teiknimynd. En allavegana, nog um tad. For i skolann i fyrsta skipti i dag og tad var barasta agaett. Flestir i bekknum minum eru samt einu ari yngri en eg en tad er bara betra tvi ad eg skil nattlega ekki neitt her. En jaja hugsa ad skolinn verdi bara finn svosem. Annars for eg a fotboltaaefingu i gaer og eftir hana toludu tjalfararnir vid mig og spurdu hvort eg vildi spila med teim i vetur. Eg vil tad endilega en tad er sko ekkert hlaupid ad tvi get eg sagt ykkur. Eg tarf sko ad fa skriflegt leyfi fra mommu og pabba tvi eg er ekki ordin 18 ara og tad tarf ad vera "ekta" undirskrift svo eg get ekki sent tad med faxi heldur tarf eg ad senda tad med sniglaposti. Svo tarf eg ad skila passamynd til ad fa tar tilgerdann passa sem "lei/yfir" mer ad spila med tessu lidi.. haha tetta er svo fyndid finnnst mer og svo tarf ad skrifa undir annad blad tess efnis ad mer se leifilegt ad spila med tessu lidi. en tad geta Senta og Roland gert, tarf ekki ad senda tad lika til islands. En ja svo sko ef eg vaeri einu eda fleirum arum yngri tyrfti eg ad fara i laeknisskodun og fa leifi fra laekni til ad spila fotb. ja herna her og tetta er skal eg ykkur segja ekki proffesional lid her. Oll lid a islandi gaetu verid landslid midad vid tetta haha... Teim fannst lika voda skritid ad a islandi gaeti folk bara farid i hvada lid sem er ef tad er ekki samningsbundid eda e-d.... jaja svona er tetta. i dag for eg lika ad hitta Annelin og Rudolfo sem eru skiptinemar her lika og Annelin er fra Noregi en Rudolfo fra Gvademala. Tau eru svaka skemmtileg og Annelin er ad koma til min a morgun og gista her tar sem straetoar haetta ad ganga snemma og tad er ekkert hlaupid ad tvi ad komast milli baeja odruvisi. Hun byr sko ekki i sama bae og eg. En herna ja til tin SJS ta skal eg reeyna mitt besta i fotboltanum her og eg vil takka ykkur ollum fyrir ad skoda siduna mina og endilega haldid tvi afram og kommentid alltaf tegar tid komid vid her tvi ad tad er svo gott fyrir mig og gaman ad sja tad.... Tetta er ekki dans a rosum ad vera einn uti i heimi 17 ara en eg held ad eg se ad hondla tad agaetlega!! Mig langar lika ad oska ollum HK-ingum naer og fjaer innnilega til hamingju med haukaSIGURINN i gaer og vonandi er tetta tad sem koma skal hja "okkur" og ad tad verdi bikar i digro sem eg get barid augum tegar eg kem heim...... ekkert sma gaman ad koma a vefinn og lesa svona frettir. vona ad ungl.fl. og mfl. kvk i HK geti sent mer svona godar frettir lika.....

Elska ykkur svo mikid og a svona timum ser madur svo vel hvers virdi allir eru manni og tid vitid ekki hvad eg er takklat ad eiga ykkur ad elskurnar minar og eg bid fyrir ykkur a hverju kvoldi. Vil serstaklega sendi Karen og Lilju goda strauma og styrk... tid erud lang flottastar stelpur og munum allar ad vid erum otrulega duglegar.... Og eitt enn eg hef alltaf sagt ad eg aetli ekki ad bua a islandi i framtidinni en nuna er eg algjorlega buin ad skipta um skodun. tad er gaman ad ferdast og sja heiminn en island er og verdur alltaf BEST I HEIMI!!! :-) :-) :-)

|

laugardagur, september 11, 2004

Vika buin.... 

Ta er vika buin her. Tad er buid ad vera fint. Er buin ad fara ad skoda baeina her i kring og buin ad hjola ut um allt. Gefa ondunum haha og vokva i kirkjugardinum.... En ja svo slo eg lika grasid i fyrradag og gerdi tad a svona skemmtilegum slatturbil sem var snilld. A morgun er eg ad fara ad hitta hina AFS-arana i minni deild og tar a medal trunadarmanninn minn. Svo fer eg i fyrstu AFS budirnar 23 sept til 26 sept og ta tarf eg ad gera e-d a talent showinu sem tengist islandi og tar sem eg er eini isl. veit eg ekki alveg hvad eg a ad gera tvi ad eg er ekki alveg ad meika ad fara ad hafa e-d uppistand ein fyrir framan fullt af folki haha. Eg byrja ekki i skolanum a manud. utaf sma veseni en tad er allt klart og eg byrja abyggilega seinna i vikunni. Annars er eg ad byrja i tungumalaskolanum a manud. og verd i honum tvisvar i viku i vetur. Svo er eg lika ad fara a fotb. aefingu a man. Agaett tad. I gaer for eg med Marion i hip hop party sem var haldid her i nokkurra husa fjarlaegd og tad var voda gaman. Hitti fullt af folki, adalega vini Marion en tau voru oll voda nice og vid spjolludum helling. Tetta var haldid i svona kul husi tar sem eiginlega ekkert er og minnti mig a gamla torfkofa a isl. f. utan ad tad var ekkert torf. En ja teir voru samt nokkus godir sko tessir gaurar og tad var einn vinur Marion sem er nakvaemlega eins og Gisli brodir hennar Telmu, eg sver tad ad eg hefdi ekki truad tvi ad tad vaeri haegt ad finna svona lika menn. En svo voru allir voda kul tarna og eg segi nu bara O.G.Waldo hvad???? tad voru fullt af gaejum tarna alveg eins og hann hahaha (sem er toff sko ekki misskilja) I dag a Senta afmaeli (fyrir ta sem ekki vita er tad sko mamman a heimilinu og tad er veisla her i kvold) svo a elsku mamma min afmaeli naestu helgi og elsku pabbi minn rett a eftir tvi. En ja nog komid af rugli i bili, bid ad heilsa ollum konum og kollum og herna endilega sendid mer mail eda kommentid her a siduna mina, gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med..... Elska ykkur!!

|

mánudagur, september 06, 2004

Ferdin er hafin.... 

Jaeja tha er madur komin til Tyskalands. Tetta er fint her, fjsk. aedi og eg by i splunkunyrri ibud a efstu haedinni i husinu okkar sem er a 3 haedum. skolinn byrjar a man. og tha fara hlutirnir vonandi ad rulla og madur fer ad kynnast folki. verd sennielga komin heim adur en eg veit af. Tad vottar samt alveg fyrir heimtra en eg verd ad reyna ad leysa tad mal. verd lika i tungumalaskola tvisvar i viku og svo fer eg sennilega ad aefa fotb. her..... bid ad heilsa i bili og jamm elska ykkur krutt og endilega kommentid svo eg hafi ykkur her hja mer,,, ;-)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?