<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, júní 13, 2004

jæja jæja 


Ég veit ekkert hvaða menn þetta eru en þeir eru að grilla

Hehe þetta var heldur betur skemmtun sem ég fór í á föst... Bandarískir unglingar eru kannski ekki alveg eins og ísl. Ég fó semsagt að hitta þessar stelpur sem eru einu og tveimur árum eldri en ég og það var farið í bíó... á föstudagskvöldi, nýbúnar að útskrifast... hvað er það?? Ég sé okkur á Ísl. í anda gera það til að fagna.. hehe en það var mjög gaman að hitta þær samt sko... Við fórum á mynd sem heitir Saved.. og hún er mjög skemmtileg og fyndin hef ég heyrt en ég get lítið dæmt um það því ég hélt í hefðirnar og svaf alla myndina... Stelpunum fannst ég mjög skrítin en þeir sem þekkja mig vita að ég sef alltaf í bíó, ég veit ekki hversu miklum peningum ég hef eytt um ævina til að sofa bara (semsagt borga mig inn í bíó og sofa svo)... Þetta er svakalegt og ég mun aldrei fara á deit í bíó því að það er ekki alveg það sniðugasta f. mig hehe en svo var haldið á starbucks sem er aðal pleisið hér og svo heim, þar sem mér var boðið upp á bjór en ég afþakkaði að sjálfsögðu eins og mér einni er lagið þegar áfengi er til staðar.... En svo fór ég bara heim. Ég er búin að vera í allskyns útskriftum í gær og fyrradag sem er búið að vera mjög gaman og systir mín er semsagt orðin master í hjúkrun.... Svo var grillpartý hjá okkur í gær, fullt af fullum Íslendingum sem var hresst... Svo er bara spurning um að fara að versla e-ð í vikunni og svoleiðis gaman....

Þar til næst...."greiði greiði greiði aldrei tekið þá fleiri"....
(Lilja á heiðurinn að þessu)

|
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?