<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, maí 29, 2005

Brun eins og banani 

Urdum i 5. saeti a motinu... Eg var ekkert sma reid... Var nefnilega tannig ad vid vorum jafnar teim i 4. ad stigum en med lelegri markatolu og vorum gedveikt oheppnar ad lenda ekki i tridja tvi ad seinni leikurinn okkar i gaer endadi 1-1 en hefdum vid unnid hann hefdum vid verid i 3. og vid vorum tar miklu betri og attum svo mörg marktaekifaeri.... Samt i raun heimskulegt ad vera ad segja svona "ef" tetta og "ef" hitt tvi eg meina "ef" vid hefdum unnid alla leikina ta hefdum vid verid i fyrsta saeti... Skiljidi??
I fyrri leiknum i gaeri var hendi (madur a samt ad segja hönd er tad ekki malfraedilega???) en domarinn daemdi ekkert og sagdi vid mig ad hann hafi ekki sed tad.... Hann sa sennilega eftir tvi i gaerkvoldi tar sem ad eg böggadi hann a tessu allt kvoldid og sagdi hann hafa skemmt 3.saetid fyrir okkur.... Tad var nu samt meira svona uppa gamanid sko.... Hann baud mer samt i glas i stadinn og ta voru allir sattir hehe :-)
Ja semsagt var i gaer tvilikt party og verdlaunaafhending og tad var ekkert sma gaman.... Hefdin er sko ad dansa uppa bekkjunum (eru ekki stolar heldur svona bekkir) a bordunum og vid nattlega gerdum tad lika i gaer.... Teir sem tekkja mig vita ad eg er nu ekki mjog mikid fyrir dansinn eda ekki fyrir ad byrja en svo tegar eg er byrjud haetti eg ekki..... Eg byrjadi kvoldid sitjandi a bekknum vid bordid okkar a medan allir dönsudu odir a honum en endadikvoldid ekki bara dansandi uppa bekk heldur a bordinu lika..... I alvoru ta verda allir ad profa ad fara i svona tysk ekta party..... Bara snilld, allt odruvisi ad djamm her en heima... Svo voru bikararnir nattlega fylltir af afengi og gengu a milli allra sem voru tarna og ta fer folk ad missa toluna a tvi hvad tad er buid ad drekka mikid og ja tid vitid framhaldid.... En semsagt snilldar mot og eg er buin ad boda komu mina hingad ad ari til ad geta spilad aftur med....... IcelandExpress er nefnilega ad fara ad byrja ad fljuga til Tyskalands i haust sem er nattlega bara snilld og tydir ad tad mun ekki kosta mig mikid ad koma oft.... :-) Hressandi.....
A morgun byrjar svo skolinn a ny med sinni gledi og eg fae bara ekkert meira fri adur en eg fer heim...
Hitinn er ekkert ad laekka, madur rett lifir enn.... Er ordin sukkuladibrun en er nattlega med tvilikt far ekki stuttermabola heldur svona ermalausabola og tad litur hrikalega ut...... fekk lika far eftir stuttbuxurnar og legghlyfarnar og var tvi miklu brunni a hnjanum en sem betur fer er tad farid nuna....... Held ad folk aetti bara ad kaupa ser tveggja vikna ferd til Tyskalands en ekki Mallorca.....

|

föstudagur, maí 27, 2005

I sol og sumaryl 


Evy og eg seinasta kvoldid i München tegar vid vorum i Kulturfabrik og til haegri ma sja Sentu og Roland....

Rosalegur tessi hiti.... shit. I gaer helt eg ad eg myndi ekki lifa daginn af... Tad er nefnilega svona fotboltamot herna i Kupferzell sem eg er ad spila a med systur minni og fleirum, samt ekkert tengt hinu lidinu minu... Og i gaer attum vid 4 leiki og tad var 30 stiga hiti ef ekki meira og allir ad bradna.... Vid unnum einn, töpudum tveimur og gerdum eitt jafntefli. Eigum samt goda moguleika a fjorda saetinu og e-a sma a tvi tridja.... Eigum tvo leiki a morgun sem vid verdum ad spila massivt vel og ta faum vid kannski bikar..... :-) (bikar fyrir fyrstu fjögur saetin)
A tridjudaginn gisti Coty hja mer og a mid. eldudum vid Enpanadas, eda svona meira Coty med sma hjalp fra mer og tad var hevy gott to ad vid aettum i sma basli med degid.... Seinna kom svo i ljos ad vid höfdum gleymt vatninu og saltinu hehe, en tad fer ekkert lengra... En ja smakkadist mjog vel fannst mer, lika tar sem vid bordudum tetta ad ekta Argentiskum sid med sitronu og sykri....
Eg atti alltaf eftir ad koma med ferdasogu herna inn... Tad var eiginlega of mikid i gangi til tess ad eg nenni ad skrifa allt herna. Var buin ad skrifa slatta a tridjudaginn en tölvan akvad ad vera med e-a staela og allt eyddist....
Semsagt vorum vid 4 daga hja Bodensee og teim eyddum vid i misjöfnu vedri ad skoda allskonar baei og eyjur, tar stod sennilega upp ur "Mainau" eda blomaeyjan eins og hun er oftast nefnd... Var alveg hevy nice og mer var stift hugsad til mommu allan timann svona med oll tessi blom og allan grodurinn i kringum mig.... Svo skemmdi ekki fyrir ad i Schloß-inu tar var Barbie syning.... Öll saga Barbie fra upphafi rekin og synd. Fullt af minningum rifjudust tar upp tvi eg sa linuskautabarbie eins og eg a heim og lika sledahunda eins og systir min a.... :-) Svaka fjör :-)
Svo i Müncen var audvitad reynt ad versla sma, eg nattlega fann ekki mikid frekar en fyrri daginn.... For i Diesel budina tarna og aetladi heldur betur ad kaupa mer buxur tar sem allar minar buxur akvadu ad skemmast a sama tima nuna en fann ekki neitt.... Otholandi og for alveg gedveitk i taugarnar a mer svo eg aetladi ad baeta mer tad upp med tvi ad kaupa mer toskuna sem eg er buin ad vera ad skoda svo oft a netinu og sa i fyrsta skipti tarna.... En nei nei kostadi hun ekki 240 evrur..... Dises, eg labbadi ta ut i filu :-) Er ordin svo nisk sidan eg kom hingad enda allt svo odyrt.... Hugsa mig um ef eg tarf ad borga meira en 10 evrur fyrir e-d.... Enda Á.Vals barnabarn hehe :-)
Meira um München..... Vid forum a hverjum degi "ut a lifid" eda svo ma eiginlega segja.... Sidasta daginn i Kulturfabrik sem er svona verksmidjuhusnaedi med rumlega 30 skemmtistodum.... Allir geta fundid e-d tar vid sitt haefi, tad er alveg a hreinu..... Kokteilar a halfvirdi allt kvoldid og finheit tar.
Svo forum vid i svona synisferd um borgina a tveggja haeda straeto, svipad og i London..... Saum mjog margt a tessum 2,5 klt og skodudum eina höll...... Svo einum deginum eyddum vid a Olympiusvaedinu og forum ta lika i Fernsehturm-in.... Ekkert sma stort svaedi og flott, tar var afriskur markadur tegar vid vorum og vid bordudum fullt af skritnum mat og keyptum fullt af afrisku doti, eg keypti nattlega sko.... Svo um kvoldid voru tar Reagge tonleikar..... Sama dag forum vid Evy down town tvi ad tar atti Paris Hilton vist ad vera um kl.16.... Byrjudum a tvi ad bida i folksmergd i klt. tar til primadonnan let loksins sja sig og svo kom hun bara ut i mesta lagi tvaer minutur og vinkadi sma (tetta var fyrir framan simabud og hun var tar inni allan timann og enginn sa neitt).... Dises allt folkid sem var tarna, mest strakar samt en svo voru lika alveg svona afar tarna.... Allir ad trodast og svona, eiginlega var tetta eins og a tonleikum upp vid svidid... Eg er ekki ad djoka, meikadi ekki meira tegar tad voru 4 bunir ad trampa a tanum a mer tannig ad eg for og skildi Evy eftir tarna og sagdi henni ad taka mynd ef hun fengi ad fara inn... (tad fengu nokkrir ad fara inn, hun var i svona halftima ad gefa aritanir....) Tannig ad eg semsagt gat pirrad mig a tvennu, i fyrsta lagi ad hafa yfir höfud farid tarna nidur i bae til ad sja hana og i odru lagi ad hafa svo ekki sed hana to ad eg hafi verid svona eins og plebbaralegur borgari sem eltist vid folk sem a ad heita "fraegt"....... (ein bitur). Evy var adeins framar en eg en sa heldur ekki neitt nema ljost har..... Svo kom tetta nattlega i bladinu og tar let hun hafa eftir ser fyrirsogn "Tad eina sem eg kann/get er ad versla". Svo atti hun ad vera i TV-taetti her sem er hevy vinsaell um allan heim og allir vilja koma tar fram, en Paris Hilton kom tveimur timum of seint tar..... Svo vildi hun fara a formuluna um sidustuhelgi en flaug a vitlausan stad.... I alvoru, paelum i tvi ad vera heimsk..... hehehe Tannig ad min vidskipti vid hana eru semsagt buin og eg mun sko aldrei aftur gista a Hilton hoteli a ferdum minum um heiminn... :-)
Annars var ferdin alveg snilld, eiginlega of stutt bara.... En nuna er timinn farin ad fljuga herna hja mer og eg veit eiginlega ekkert hvernig eg aetla ad finna mer tima til ad gera allt sem mig langar ad gera adur en eg fer heim... Tvi ad a man. byrjar full time skoli og er alveg tangad til eg kem heim..... Svo eg hef bara helgarnar. Og er enn ad reyna ad finna ut ur tessu med Rock im Park til ad geta farid tangad, tad er um naestu helgi... Byst samt ekki vid tvi ad tad takist... En svo helgina eftir tad er EndOfStay camp og svo eru tvaer helgar og kemur Marion og svo viku seinna fer eg..... Svo eru i Stuttgart open air hiphop tonleikar sem mig langar gedveikt a, med Gentlemen, Snoop Dogg o.fl. en teir eru einmitt tann 16.juli..... Kvoldid sem eg er bokud i tvitugsafmaeli a Alfholsveginum, einum degi eftir ad eg kem..... :-)
Svona er lifid, madur getur vist ekki gert allt... En eg tarf nu ekki ad vera ad vaela, er heldur betur buin ad gera mikid a tessum 9 manudum her.... Buin ad sja helling og fara ut um allt.... Vona ad eg nai Berlin kannski med Coty eina helgi i juni og ta er allt komid....
Vona ad allt se i godum gir heima, oska ollum studentum til hamingju med arangurinn.... Svo turfidi ad fara ad bua ykkur undir komu LiljuDaggar a klakann eftir rumar fjorar vikur, tad verdur e-d rosalegt byst eg vid. Svo tegar allt verdur rett svo komid i sinn vanagang a ny kem eg..... :-)
Kiss og knuz fra germaniunni..... HMF

|

sunnudagur, maí 22, 2005

back in black 

Ta er eg komin heim a ny... Var i aegilegu ferdalagi fra 15. til dagsins i dag... Vorum fyrst 4 daga vid Bodensee og svo 4 i München... Tetta var bara snilldar ferd og en eg kem med sma ferdasogu sidar... I sambandi vid "faersluna" herna fyrir nedan ta atti hun ekkert ad koma, eg var e-d ad vesenast i sidunni og var ad flyta mer og hef bara gert e-d rugl.... :-) Tad er nu adeins meira ad fretta en tetta....hehe snilld.
Atburdur dagsins: Vorum ad borda morgunmat i morgun oll fjsk. og vorum ad tala um Jurovisjon og eg var e-d ad spurja hverjum Island hefdi gefid stig og svona.... og spyr hvort tad hafi ekki verid svona eins og vanalega Danmörk og Noregur og svona og ta segir Evy: "Ju og abyggilega Ameriku lika".......
Tetta var svo mikil snilld, eg kafnadi naestum ur hlatri tar sem eg var einmitt ad fa mer sopa af appelsinusafa og munadi engu ad eg hefdi frussad ut um allt.... Svo var tad besta ad tegar vid spurdum hana hvernig i osköpunum hun hefdi fengid ut ad Amerika (hun meinti USA) vaeri i EVROPSKUsöngvarkeppninni.... Ta sagdi hun "aei mer fannst tad bara e-n veginn tvi ad a Isl. er her fra USA"
hehehe

kvedja til allra :-)

BTW fannst mer frekar fyndid ad Tyskaland hafi bara fengid 4 stig i gaer....

|

fimmtudagur, maí 12, 2005


|

miðvikudagur, maí 11, 2005

busy 

Eg er alltof mikilvaeg og busy manneskja til ad blogga, es tut mir leid!!!

En herna karen tad er mynd her til hlidar af ter, bara virkar i nokkra daga tvi tetta er e-d drasl... finn enga a fotki af ter... reyni ad redda tvi!!

takk og bless

|

þriðjudagur, maí 03, 2005

Hey Leute 


Krakkar i alvoru erudi ekki ad grinast.... Shit, eg vard ad setja tessa mynd herna inn. Er nefnilega ad skoda myndir fra Jurovision i fyrra og tad var snilldar kvold og HSI hofid var um svipad leiti lika og eg var nefnilega ad tala vid Binu a sunn. og hun var ad segja mer ad tad verdur Juro party hja henni og svo HSI hofid helgina a undan.... Tid getid ekki ymindad (bara f.Lilju) ykkur hvad mig langar lika mikid.... hehe mai i fyrra var snilld! En skemmtid ykkur vel og allt tad og eg geri tad potttett lika, komin 30 stiga hiti herna og eg ad bradna gjorsamlega og partyin ad byrja ut um allt. Tokum vel a tvi a laug.. og naesta er morgundagurinn tvi ad tad er fri a fimmt. :-) Bid ad heilsa i bili og goda mai-skemmtun til allra....

p.s. Eg auglysi eftir tessari a myndinni, hefur ekki heyrst af henni lengi :-) Knus til allra... Bina og Kaeja takk fyrir simtolin, tid erud aedi gaedi :-)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?