sunnudagur, maí 22, 2005
back in black
Ta er eg komin heim a ny... Var i aegilegu ferdalagi fra 15. til dagsins i dag... Vorum fyrst 4 daga vid Bodensee og svo 4 i München... Tetta var bara snilldar ferd og en eg kem med sma ferdasogu sidar... I sambandi vid "faersluna" herna fyrir nedan ta atti hun ekkert ad koma, eg var e-d ad vesenast i sidunni og var ad flyta mer og hef bara gert e-d rugl.... :-) Tad er nu adeins meira ad fretta en tetta....hehe snilld.
Atburdur dagsins: Vorum ad borda morgunmat i morgun oll fjsk. og vorum ad tala um Jurovisjon og eg var e-d ad spurja hverjum Island hefdi gefid stig og svona.... og spyr hvort tad hafi ekki verid svona eins og vanalega Danmörk og Noregur og svona og ta segir Evy: "Ju og abyggilega Ameriku lika".......
Tetta var svo mikil snilld, eg kafnadi naestum ur hlatri tar sem eg var einmitt ad fa mer sopa af appelsinusafa og munadi engu ad eg hefdi frussad ut um allt.... Svo var tad besta ad tegar vid spurdum hana hvernig i osköpunum hun hefdi fengid ut ad Amerika (hun meinti USA) vaeri i EVROPSKUsöngvarkeppninni.... Ta sagdi hun "aei mer fannst tad bara e-n veginn tvi ad a Isl. er her fra USA"
hehehe
kvedja til allra :-)
BTW fannst mer frekar fyndid ad Tyskaland hafi bara fengid 4 stig i gaer....
|
Atburdur dagsins: Vorum ad borda morgunmat i morgun oll fjsk. og vorum ad tala um Jurovisjon og eg var e-d ad spurja hverjum Island hefdi gefid stig og svona.... og spyr hvort tad hafi ekki verid svona eins og vanalega Danmörk og Noregur og svona og ta segir Evy: "Ju og abyggilega Ameriku lika".......
Tetta var svo mikil snilld, eg kafnadi naestum ur hlatri tar sem eg var einmitt ad fa mer sopa af appelsinusafa og munadi engu ad eg hefdi frussad ut um allt.... Svo var tad besta ad tegar vid spurdum hana hvernig i osköpunum hun hefdi fengid ut ad Amerika (hun meinti USA) vaeri i EVROPSKUsöngvarkeppninni.... Ta sagdi hun "aei mer fannst tad bara e-n veginn tvi ad a Isl. er her fra USA"
hehehe
kvedja til allra :-)
BTW fannst mer frekar fyndid ad Tyskaland hafi bara fengid 4 stig i gaer....
Comments:
Skrifa ummæli