<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, maí 29, 2005

Brun eins og banani 

Urdum i 5. saeti a motinu... Eg var ekkert sma reid... Var nefnilega tannig ad vid vorum jafnar teim i 4. ad stigum en med lelegri markatolu og vorum gedveikt oheppnar ad lenda ekki i tridja tvi ad seinni leikurinn okkar i gaer endadi 1-1 en hefdum vid unnid hann hefdum vid verid i 3. og vid vorum tar miklu betri og attum svo mörg marktaekifaeri.... Samt i raun heimskulegt ad vera ad segja svona "ef" tetta og "ef" hitt tvi eg meina "ef" vid hefdum unnid alla leikina ta hefdum vid verid i fyrsta saeti... Skiljidi??
I fyrri leiknum i gaeri var hendi (madur a samt ad segja hönd er tad ekki malfraedilega???) en domarinn daemdi ekkert og sagdi vid mig ad hann hafi ekki sed tad.... Hann sa sennilega eftir tvi i gaerkvoldi tar sem ad eg böggadi hann a tessu allt kvoldid og sagdi hann hafa skemmt 3.saetid fyrir okkur.... Tad var nu samt meira svona uppa gamanid sko.... Hann baud mer samt i glas i stadinn og ta voru allir sattir hehe :-)
Ja semsagt var i gaer tvilikt party og verdlaunaafhending og tad var ekkert sma gaman.... Hefdin er sko ad dansa uppa bekkjunum (eru ekki stolar heldur svona bekkir) a bordunum og vid nattlega gerdum tad lika i gaer.... Teir sem tekkja mig vita ad eg er nu ekki mjog mikid fyrir dansinn eda ekki fyrir ad byrja en svo tegar eg er byrjud haetti eg ekki..... Eg byrjadi kvoldid sitjandi a bekknum vid bordid okkar a medan allir dönsudu odir a honum en endadikvoldid ekki bara dansandi uppa bekk heldur a bordinu lika..... I alvoru ta verda allir ad profa ad fara i svona tysk ekta party..... Bara snilld, allt odruvisi ad djamm her en heima... Svo voru bikararnir nattlega fylltir af afengi og gengu a milli allra sem voru tarna og ta fer folk ad missa toluna a tvi hvad tad er buid ad drekka mikid og ja tid vitid framhaldid.... En semsagt snilldar mot og eg er buin ad boda komu mina hingad ad ari til ad geta spilad aftur med....... IcelandExpress er nefnilega ad fara ad byrja ad fljuga til Tyskalands i haust sem er nattlega bara snilld og tydir ad tad mun ekki kosta mig mikid ad koma oft.... :-) Hressandi.....
A morgun byrjar svo skolinn a ny med sinni gledi og eg fae bara ekkert meira fri adur en eg fer heim...
Hitinn er ekkert ad laekka, madur rett lifir enn.... Er ordin sukkuladibrun en er nattlega med tvilikt far ekki stuttermabola heldur svona ermalausabola og tad litur hrikalega ut...... fekk lika far eftir stuttbuxurnar og legghlyfarnar og var tvi miklu brunni a hnjanum en sem betur fer er tad farid nuna....... Held ad folk aetti bara ad kaupa ser tveggja vikna ferd til Tyskalands en ekki Mallorca.....

|
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?