<$BlogRSDURL$>

föstudagur, júlí 02, 2004

Back in black.... (oki stolið, en samt) 


Ja hérna hvað tíminn er fljótur að líða. Ég er mætt á klakann á ný, og það er bara ágætt þrátt fyrir að það hafi verið alveg æðislega gaman í USA... Það er allt við það sama hér sýnist mér nú... En já þar sem ég fer ekki til DK þá er það bara vinna framundan sem er svosem ágætt en svo er það bara alvara lífsins 3.sept en þá held ég til Þýskalands og mun dveljast þar í 10 og hálfan mánuð.... Ég hlakka aleveg svakalega til að fara þangað, er ekki komin með fjsk. en hlakka til að fá að vita um hana og hvar ég verð. Karen fékk sína fjsk. í fyrradag og þau eru hevy hress af myndinna að dæma, veit samt ekki hvort að þau seu enn svona hress þar sem myndin er svona 7 ára gömul hehehehehe..... En hérna já ég ætla bara að þakka mæðgunum (mömmu Sonju og Helgu) fyrir frábæra skemmtun í USA og meðfylgjandi mynd er einmitt af Helgu Sif á síðustu Halloween hátið sem er stórviðburður í bandarísku samfélagi að mér skillst.....

Þar til næst...."Djöfull er gott að sofa, ég bara get ekki hætt að sofa síðan ég kom heim, er búin að sofa og sofa og sofa og er enn ekki komin á ísl. tíma (eins gott að ég sé ekki í morgun vinnu)".....

|
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?