sunnudagur, júlí 25, 2004
Um það.....
Jæja þá er helgin ansi langt komin.... Ég er að hugsa um að fara létt yfir hana, var að vinna alla síðustu þannig að þessi var tekin með trompi..... Á föstudaginn var ég að vinna til svona 21 og svo fórum við heim til mín. Ég, Bína og Lilja og svo kom Telma Ýr síðar um kvöldið..... Ég fékk mér einn kaldann en stelpurnar voru með mismunandi afsakanir fyrir því að vera edrú... Þar var mikið talað og hinar ýmsu sögur fengu að fljúga hahaha.... Helga Sif kom svo heim um 23 leitið og heiðraði okkur með nærveru sinni, haldið var áfram að slúðra og nú er hún margs vísari um okkur vinkonurnar og fleiri sem við þekkjum.... hahaha... Ég er náttlega besta systir í heimi svo ég bíð Helgu bjór en hún afþakkar kurteisislega og var bara með sitt vatnsglas..... Svo kom að því að hún lét freistast og fékk sér í glas með mér, sem ég var mjög sátt með!! Ég skellti mér svo loksins í sturtu en þar sem sturtan heima hjá mér hefur sjálfstæðan vilja og ákvað að virka ekki þetta kvöld, nei/yddist ég til að fara í bað.... oh, damn..... En allavegana stakk ég upp á því að við skelltum okkur í bæinn og það var vel tekið undir það.... Eða sko ég, Helga og Telma fórum..... (Lilja var löngu farin heim að sofa því hún var að fara á e-a ættarsamkomu á laug. og Bína fór heim að sofa þegar við fórum því hún er sko heldur betur vinnandi manneskja...) En já allavegana var förinni heitið fyrst á Ara, (maður getur nú sagt sér það sjálfur fyrst að Telma var með í för) og svo fórum við á Sólon e-n tímann síðar um kvöldið... Eða mér var kippt yfir á Sólon eða allavegana niður af stólnum sem var mjög vont og ég er með áverka... haha
Á Sólon var ekki mjög margt um manninn frekar en annars staðar í borginni, eða það var svona temmilegt.... Ekki alveg svona mikill troðningur eins svo oft vill myndast þar.... Jámm fullt af fólki var á staðnum og segja má að mörg skemmtileg atvik hafi átt sér stað en það er enganveginn við hæfi að ræða það hérna.... Hvað er samt málið með stráka og vilja ólmir sofa hjá 10 árum eldri konum..... ja, maður spyr sig...., eða kannski spyr maður bara Grjóna hehehehe.... Allavegan þá endaði kvöldið á endanum eins og oft vill gerast og Telma var manneskja kvöldsins eða kannski ætti ég bara að segja manneskja helgarinnar því hún var svo elskuleg að skutla öllum bænum út og suður og ég tek að ofan fyrir henni því að það er svo ógeðslega pirrandi að vera driver...... Ferðin heim er líka ógleymanleg þar sem margt fékk að fljúga í bílnum og það helsta er að.... Telma mun mjög líklega fá á sig handrukkara.
Að frægasti handrukkarinn í bænum á son.
Að ákveðinn stákur harðneiti að hafa sængað hjá ákveðinni konu ákveðið kvöld þrátt fyrir að ákveðnir aðilar hafi staðfestar heimildir fyrir því að þetta ákveðna atvik hafi átt sér stað.
Svona má lengi telja en ég man ekki meira í bili.....
Ég var vöknuð eldsnemma á laug. og fór í bað því að sturtan var enn með e-ð vesen. Svo var ýmislegt gert til dægrardvalar áður en haldið var til vinnu.... Fór svo beint úr vinnunni heim í sturtu og svo heim til Grétu sem var að halda matarboð fyrir útvalda hehe og þar var glens og gaman og við fórum í drykkjuspil verzlinga sem var fjör.... Svo frétti ég af ægilegu partýi heima hjá Soffíu frænku og ég og Bína skelltum okkur þangað... Það var fjör og fullt af ættingjum, eða reyndar bara ég, Helga Sif, Jónsi, Brósi og Siggi... Margt var rætt og það sem ber hæst verður ekki sagt hér.... Það eina sem ég segi er bara..... "First when I met Frank Mills......." Segi og skrifa SNILLD!! En já Sólon varð aftur fyrir valinu og það var aftur fjör og í þetta skipti var pakkað þar jafnt og annars staðar í bænum.......
Þakkir kvöldsins fær Bjössi bróðir Grétu fyrir að lána mér flottustu glerugu í heimi og þið sem sáuð mig með þau voruð heppin....
Gréta fær góðar ferðaóskir og hún mun standa sig 100% stelpan....
Bína var ótrúlega þýsk í gær...
Telma fær þakklæti í miklum mæli fyrir skutlið.....
Og Heimir fær hamingjuóskir með nýja bílinn, sem ég einmitt fékk að skoða á föstud.....
Elsku litla systir mín verður sex ára á morgun og ég óska henni innilega til hamingju með það..... Vá það eru komin sex ár síðan þessi krúttubangsi fæddist......
Þar til næst....."Sjáumst á AEY um næstu helgi"........
P.s. það er enn e-ð vesen með myndir svo að ég set engar myndir inn í þennan texta..... Þarf að reyna að redda þessu......
|
Á Sólon var ekki mjög margt um manninn frekar en annars staðar í borginni, eða það var svona temmilegt.... Ekki alveg svona mikill troðningur eins svo oft vill myndast þar.... Jámm fullt af fólki var á staðnum og segja má að mörg skemmtileg atvik hafi átt sér stað en það er enganveginn við hæfi að ræða það hérna.... Hvað er samt málið með stráka og vilja ólmir sofa hjá 10 árum eldri konum..... ja, maður spyr sig...., eða kannski spyr maður bara Grjóna hehehehe.... Allavegan þá endaði kvöldið á endanum eins og oft vill gerast og Telma var manneskja kvöldsins eða kannski ætti ég bara að segja manneskja helgarinnar því hún var svo elskuleg að skutla öllum bænum út og suður og ég tek að ofan fyrir henni því að það er svo ógeðslega pirrandi að vera driver...... Ferðin heim er líka ógleymanleg þar sem margt fékk að fljúga í bílnum og það helsta er að.... Telma mun mjög líklega fá á sig handrukkara.
Að frægasti handrukkarinn í bænum á son.
Að ákveðinn stákur harðneiti að hafa sængað hjá ákveðinni konu ákveðið kvöld þrátt fyrir að ákveðnir aðilar hafi staðfestar heimildir fyrir því að þetta ákveðna atvik hafi átt sér stað.
Svona má lengi telja en ég man ekki meira í bili.....
Ég var vöknuð eldsnemma á laug. og fór í bað því að sturtan var enn með e-ð vesen. Svo var ýmislegt gert til dægrardvalar áður en haldið var til vinnu.... Fór svo beint úr vinnunni heim í sturtu og svo heim til Grétu sem var að halda matarboð fyrir útvalda hehe og þar var glens og gaman og við fórum í drykkjuspil verzlinga sem var fjör.... Svo frétti ég af ægilegu partýi heima hjá Soffíu frænku og ég og Bína skelltum okkur þangað... Það var fjör og fullt af ættingjum, eða reyndar bara ég, Helga Sif, Jónsi, Brósi og Siggi... Margt var rætt og það sem ber hæst verður ekki sagt hér.... Það eina sem ég segi er bara..... "First when I met Frank Mills......." Segi og skrifa SNILLD!! En já Sólon varð aftur fyrir valinu og það var aftur fjör og í þetta skipti var pakkað þar jafnt og annars staðar í bænum.......
Þakkir kvöldsins fær Bjössi bróðir Grétu fyrir að lána mér flottustu glerugu í heimi og þið sem sáuð mig með þau voruð heppin....
Gréta fær góðar ferðaóskir og hún mun standa sig 100% stelpan....
Bína var ótrúlega þýsk í gær...
Telma fær þakklæti í miklum mæli fyrir skutlið.....
Og Heimir fær hamingjuóskir með nýja bílinn, sem ég einmitt fékk að skoða á föstud.....
Elsku litla systir mín verður sex ára á morgun og ég óska henni innilega til hamingju með það..... Vá það eru komin sex ár síðan þessi krúttubangsi fæddist......
Þar til næst....."Sjáumst á AEY um næstu helgi"........
P.s. það er enn e-ð vesen með myndir svo að ég set engar myndir inn í þennan texta..... Þarf að reyna að redda þessu......
Comments:
Skrifa ummæli