<$BlogRSDURL$>

mánudagur, ágúst 16, 2004

Oh bloggletin er að drepa mig svo ég ætla ekki að skrifa langa færslu. Það er svosem ekkert að frétta, bara sama gamla sko. Bína er reyndar úti í Þýskalandi núna og ég er að fara þangað eftir rúmar tvær vikur. Lilja litla er að fara út á fimmtudaginn svo ég fer að verða ein eftir hér á fróni. En allavegana já það er menningarnótt um næstu helgi og kannski maður reyni að vera soldið menningarlegur og gera e-ð sniðugt. Ekki samt vera blind full niðri í bæ þó svo að Íslendingum upp til hópa virðist finnast það voðalega táknrænt á öllum svona samkomum. Já lífið er yndislegt og ég geri það sem ég vil......

|
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?