mánudagur, febrúar 14, 2005
Madur getur ekki daemt fyrirfram.... :-)

En ad odru, eg fekk sendingu i dag og tar var medal islenskra morgunbladssida, noa kropps og bokmennta eftir hann Arnald okkar allra Indrida (takk takk mamma) geisladiskur fra henni Lilju litlu minni i Dom Rep tar sem hun var buin ad taka upp f. mig sma myndband sem var algjorlega yndiselgt og eg gaeti ekki verid gladari... Best samt tegar hun var ad hlaegja tad var svo skritid ad sja tad svona a tolvunni.... En ja eg held ad eg geti ekki endurgoldid beidni um myndband til baka tar sem eg er svo illa graejum buin her en u faerd bref.. ( ef tad kemst ta til skila, hitt er buid ad vera a leidinni sidan um midjan sept)... Og takk enn og aftur, tetta var snilld og hjolastolarallyid okkar a Ello verdur nattlega bara flott sko.... Djofull langadi mig samt ad vera tarna hja ter i tessu prima vedri og allt svo notalegt e-d... Eg elska tig min kaera og held ad eg se buin ad na teim skilabodum fra ter lika tar sem tau komu fram i odru hverju ordi a disknum hehe... madur a heldur ekkert ad spara storu ordin sagdi einn vinur minn mer einu sinni... Hann hefdi nu samt att ad spara tau a sinum tima finnst mer.... Ta vaeru hlutirnir adrir i dag... hehe en nog um tad... TAkk takk Lilja ljufa!! Mig langar ad nota taekifaerid og senda kvedjur til Binu minnar, Karenar, Freyju og Telmu og Tinna Rut faer svaka afmaeliskvedjur fra mer. Stelpan vard 18 ara tann 10.feb og er nu logleg i margt :-) Reyndi ad hringja tvisvar en tetta er busy girl :-) kiss og knus til allra... :-) Heyrdu ja svo get eg nu bara sagt ykkur tad ad eg svaf trja tima i nott tvi eg var ad horfa a Emmy´s i nott og viti menn, Hildur bara sofnadi ekki, veit ekki alveg hvad tad var en jaeja.... hehe er samt alveg uber hress i dag tratt f. tetta og held ad eg se lika buin ad sofa alltof mikid undanfarid... Tad er nefnilega med tad eins og svo margt annad ad allt er gott i hofi.... Svo eru strakarnir minir komnir i Höllina... Tad er ekkert minna segi eg nu bara, Afram HK og eg hlakka til ad sja dolluna i Digro tegar eg kem heim :-)
I dag er Valentinusardagurinn, eg er nu ekki mikid f. svoleidis daga... Svona sem er alveg gedveikislega Ameriskt og lika solubrella og algjor hegomadagur semsagt... En eg verd nu bara ad segja tad ad eg verd ad eta tessi ord sma ofan i mig... Tad er tannig ad i skolanum gat madur keypt rod handa e-m sem yrdi hun svo fengin i dag (tetta var fyrir friid) og herna eg vissi tad ekkert og fannst lika svo skritid ad tad vaeri e-d rose verkauf i gangi... En semsagt komu krakkar inn i minn bekk i dag ad utbita rosum og eg var bara e-d ad vesenast, var ekkert ad vonast eftir ros sem eg ekki fengi... En viti menn, alltaf er manni nu komid a ovart... Fekk eg ekki heldur betur barasta eina rauda ros og skilabod med fra elsku Evelyn (litla systir min) og tar stod ad hun vaeri glod ad hafa mig her o.fl. og tetta bara kom mer svo a ovart ad eg vissi ekki hvad eg atti ad gera... En svona getur madur nu gladst og er tad ekki alveg yndisleg tilfinning??? :-) TEss vegna vil eg bara oska ollum innilega til hamingju med daginn, tid sem erud ad koma a ovart eda er komid a ovart tvi tad er svo god tilfinning ad e-r se ad hugsa um mann.... Og to tid faid ekkert fra mer i ar sem er atreyfanlegt ta faid tid tessi ord um ad eg er alltaf ad hugsa um ykkur gullin min og tid erud tad sem gefur lifinu gildi,,, folkid mitt sem mer tykir svo vaent um... Vinir og fjsk... Elska ykkur :) Kyss og knuz og verum nu oll god vid hvert annad i dag sem adra daga :-)
Ad lokum..."madur veit ekki hvad att hefur, fyrr en misst hefur....:-/"
Comments:
Skrifa ummæli