þriðjudagur, mars 08, 2005
Tridjudagur og Salzwerk i dag :-)
Heyrdu Bina, eg aetla nu ekki ad vera eftirbatur tinn svo ad eg skrifa her nokkur ord....
Herna er enn skitakalt, algjorlega otholandi sko... Tad er alveg minum 20 stundum og snjoar endalaust meira... Tetta er alveg ad verda komid gott bara ad minu leiti.... Get ekki bedid eftir ad geta spokad mig a stutterma i vor... Fretti af folki a T-shirt a klakanum i sidustu viku... Hvad er tad?? En ja semsagt mikll snjor og fotb. fellur alltaf nidur, var ekki leikur sidasta laug. og eg se ekki fram a ad tad verdi heldur naesta laug. svo ad aetli vid turfum ekki ad spila alla leikina i einum rikk a einum man. eda e-d?? Tad er spurning. Annars eru stelpurnar i fotboltanum bunar ad gera radagerdir um ad borga undir mig flug i leikina a naesta timabili :-) Tad var samt ekki nogu gott rad tar sem peningar eru fyrirstada en ta hafa komid nyjar hugmyndir og su nyjasta er ad finna handa mer kall herna svo eg vilji ekki fara heim... Tannig ad nu eru taer i oda onn ad leita ad teim retta hehe :-)
Um daginn var eg e-d ad hoppa a milli stodava i TV-inu og viti menn, datt eg ekki bara heldur betur i lukkupottinn... Fann BAYWATCH, meira ad segja tvo taetti i rod a sunn. morgnum minnir mig.. Tetta var snilld sko, fekk alveg tvilikt flash back fra teim tima tegar eg og Saadia horfdum alltaf a Fjor a fjolbraut (btw. bestu taettir fyrr og sidar... A e-r gamlar spolur?) kl.18 a fostudogum og svo Baywatch kl 18 a laugardogum og ta var einmitt alltaf lambalaeri i matinn hja pabba og Au og eplasalat og tad var serstok stemning sko yfir TV-inu med lyktina i nosunum.... Minningar minningar... Eg mundi meira ad segaj eftir taettinum sem eg sa her og tetta er fra teim tima tegar Pamela Anderson var enn svo ad tetta eru real taettirnir...
Um daginn var eg i felagsfraedi og tad atti nu heldur betur ad fylgjast med og laera e-d... En svo e-n veginn an tess ad fatta ta fer eg alltaf ad hugsa um e-d annad og missi tradinn og var tvi alltad a vitlausri bls. hehe svo tega eg aetladi ad fara a glosa var tad mer lifsins omögulegt tar sem ad kennarinn skrifar verr heldur en Karen (sorry) og eg skildi ekki neitt og var alltaf ad lesa yfir oxlina a naesta manni og tad var gedveikt pirrandi sennilega fyrir hana... Tad er oki a Isl. tegar tetta vandamal kemur upp tvi ad madur getur giskad i eydurnar en tid getid ymindad ykkur mig ad reyna ad giska i eydurnar her tegar eg hef ekki hugmynd um hvada ord a ad koma naest og hvad ta med alla stafsetningu a hreinu... Annars er tysk stafsetning nu ekki mjog erfid... madur skellir bara alltaf "sch" :-)
Heyrdu ja svo a sunn. aetladi eg ad skella mer a bretti tvi eg komst ekki i AFS brettaferd a laug. tvi ad tad atti ad vera leikur hja mer sem fell svo nidur en eg var of sein ta ad skra mig i ferdina. Tannig semsagt a sunn. ta forum vid a stad herna rett hja tar sem ad var buid ad setja upp lyftu serstaklega nuna tar sem tad er svo mikill snjor... Tegar vid komum a stadinn ta var tetta brekka svona eins og Kjarrholmabrekkan og lyftan var svona eitt band sem ad snerist i hringi og madur atti ad halda i eda fa e-d svona jarn drasl til ad setja a... Tetta var snilld, ekkert sma fyndid hehe... Spurning pabbi hvort ad tid setjid ekki svona lyftu upp i Blafjollum, skilst ad tetta se nyjasta nytt :-) :-)
I gaer var eg ad fara ut ur straeto og aetladi ad standa upp og takka i e-d handfang en nadi ekki handfanginu tvi gamla konan hlidina mer var buin ad kroa mig af og herna eg vildi ekkert vera a d lata hana standa upp, hun var svo gomul og straetoin yrdi orugglega farinn framhja minni stoppistod adur en hun vaeri buin ad standa upp... Tess i stad var eg buin ad sja fyrir mer hvernig eg myndi sveigja mer skemmtilega framhja henni en i stadinn beygdi str. um leid og eg stod upp og eg datt ut a gang og yfir i naestu saeti vid hlidina... og bilstjorinn sem var samt ekki ad keyra leit a mig og sagdi bara:"langsam, langsam" eins og tetta hefdi verid aegilegt plan hja mer... ja svona eru nu skemmtilegar uppakomur daglega i Kupferzell :-)
For i klippingu i sidustu viku sem heppnadist mun betur en eg tordi ad vona og svo gerdi hun e-a aegilega greidslu i mig sem leit gedveikt illa ut fyrst en var svo frekar flott... Systir min sagdi ad eg vaeri eins og kvikmyndastjarna hehe :-)
Aetladi ad reyna ad setja myndband herna inn a siduna en tad vikrar ekki nema eg borgi e-d fullt og vesen svo ad eg set tad s.s. ekki inn... og tad er of stort i mail svo eg verd ad hitta folk a msn. til ad senda tad... Bina, Helga Sif og Annelin eru taer heppnu sem geta sed mig i beinni :-) (nei tad er vist ekki i beinni en jaeja ok geta sed mig a skjanum tegar taer vilja)...
Nog i bili og eg aetladi ad setja e-d heilraedi her en man tad nu ekki i augnablikinu, tad er sko fra Robbie Williams. Er einmitt ad lesa bokina um hann sem eg fekk i jolagjof og eg hef abyggilega aldrei verid svona lengi med eina bok, en tad kemur... Las reyndar Myrina inn a milli en samt a einum degi... Svo til daegardvalar i skolanum les eg bok a tysku og skil bara allt... Jaja svona er madur nu ordin god i tyskunni sko :-) Gaman ad tessu bid ad heilsa....
Helgi: "Hvad ertu ad lesa?"
Hildur: "Myrina eftir A.I."
Helgi: "Jaja, varstu semsagt ekki buin ad lesa hana?" (sagt eins og tad vaeru nu allir bunir ad tvi og eg vaeri nu bara e-d skritin sko)
Hildur: "ha, humm, nei eg var nu ekki buin ad tvi" (leid eins og eg vaeri gedveikt a eftir hehe)
Sma spjall...
Hildur: "Ert tu buinn ad lesa hana?"
Helgi: "ha, eg? nei reyndar ekki sko"
tetta var snilld...
En Lilja min faer hamingjuoskir tar sem stelpan vard sjalfrada tann 5.mars :-) Kiss Kiss og til lykke :-)
|
Herna er enn skitakalt, algjorlega otholandi sko... Tad er alveg minum 20 stundum og snjoar endalaust meira... Tetta er alveg ad verda komid gott bara ad minu leiti.... Get ekki bedid eftir ad geta spokad mig a stutterma i vor... Fretti af folki a T-shirt a klakanum i sidustu viku... Hvad er tad?? En ja semsagt mikll snjor og fotb. fellur alltaf nidur, var ekki leikur sidasta laug. og eg se ekki fram a ad tad verdi heldur naesta laug. svo ad aetli vid turfum ekki ad spila alla leikina i einum rikk a einum man. eda e-d?? Tad er spurning. Annars eru stelpurnar i fotboltanum bunar ad gera radagerdir um ad borga undir mig flug i leikina a naesta timabili :-) Tad var samt ekki nogu gott rad tar sem peningar eru fyrirstada en ta hafa komid nyjar hugmyndir og su nyjasta er ad finna handa mer kall herna svo eg vilji ekki fara heim... Tannig ad nu eru taer i oda onn ad leita ad teim retta hehe :-)
Um daginn var eg e-d ad hoppa a milli stodava i TV-inu og viti menn, datt eg ekki bara heldur betur i lukkupottinn... Fann BAYWATCH, meira ad segja tvo taetti i rod a sunn. morgnum minnir mig.. Tetta var snilld sko, fekk alveg tvilikt flash back fra teim tima tegar eg og Saadia horfdum alltaf a Fjor a fjolbraut (btw. bestu taettir fyrr og sidar... A e-r gamlar spolur?) kl.18 a fostudogum og svo Baywatch kl 18 a laugardogum og ta var einmitt alltaf lambalaeri i matinn hja pabba og Au og eplasalat og tad var serstok stemning sko yfir TV-inu med lyktina i nosunum.... Minningar minningar... Eg mundi meira ad segaj eftir taettinum sem eg sa her og tetta er fra teim tima tegar Pamela Anderson var enn svo ad tetta eru real taettirnir...
Um daginn var eg i felagsfraedi og tad atti nu heldur betur ad fylgjast med og laera e-d... En svo e-n veginn an tess ad fatta ta fer eg alltaf ad hugsa um e-d annad og missi tradinn og var tvi alltad a vitlausri bls. hehe svo tega eg aetladi ad fara a glosa var tad mer lifsins omögulegt tar sem ad kennarinn skrifar verr heldur en Karen (sorry) og eg skildi ekki neitt og var alltaf ad lesa yfir oxlina a naesta manni og tad var gedveikt pirrandi sennilega fyrir hana... Tad er oki a Isl. tegar tetta vandamal kemur upp tvi ad madur getur giskad i eydurnar en tid getid ymindad ykkur mig ad reyna ad giska i eydurnar her tegar eg hef ekki hugmynd um hvada ord a ad koma naest og hvad ta med alla stafsetningu a hreinu... Annars er tysk stafsetning nu ekki mjog erfid... madur skellir bara alltaf "sch" :-)
Heyrdu ja svo a sunn. aetladi eg ad skella mer a bretti tvi eg komst ekki i AFS brettaferd a laug. tvi ad tad atti ad vera leikur hja mer sem fell svo nidur en eg var of sein ta ad skra mig i ferdina. Tannig semsagt a sunn. ta forum vid a stad herna rett hja tar sem ad var buid ad setja upp lyftu serstaklega nuna tar sem tad er svo mikill snjor... Tegar vid komum a stadinn ta var tetta brekka svona eins og Kjarrholmabrekkan og lyftan var svona eitt band sem ad snerist i hringi og madur atti ad halda i eda fa e-d svona jarn drasl til ad setja a... Tetta var snilld, ekkert sma fyndid hehe... Spurning pabbi hvort ad tid setjid ekki svona lyftu upp i Blafjollum, skilst ad tetta se nyjasta nytt :-) :-)
I gaer var eg ad fara ut ur straeto og aetladi ad standa upp og takka i e-d handfang en nadi ekki handfanginu tvi gamla konan hlidina mer var buin ad kroa mig af og herna eg vildi ekkert vera a d lata hana standa upp, hun var svo gomul og straetoin yrdi orugglega farinn framhja minni stoppistod adur en hun vaeri buin ad standa upp... Tess i stad var eg buin ad sja fyrir mer hvernig eg myndi sveigja mer skemmtilega framhja henni en i stadinn beygdi str. um leid og eg stod upp og eg datt ut a gang og yfir i naestu saeti vid hlidina... og bilstjorinn sem var samt ekki ad keyra leit a mig og sagdi bara:"langsam, langsam" eins og tetta hefdi verid aegilegt plan hja mer... ja svona eru nu skemmtilegar uppakomur daglega i Kupferzell :-)
For i klippingu i sidustu viku sem heppnadist mun betur en eg tordi ad vona og svo gerdi hun e-a aegilega greidslu i mig sem leit gedveikt illa ut fyrst en var svo frekar flott... Systir min sagdi ad eg vaeri eins og kvikmyndastjarna hehe :-)
Aetladi ad reyna ad setja myndband herna inn a siduna en tad vikrar ekki nema eg borgi e-d fullt og vesen svo ad eg set tad s.s. ekki inn... og tad er of stort i mail svo eg verd ad hitta folk a msn. til ad senda tad... Bina, Helga Sif og Annelin eru taer heppnu sem geta sed mig i beinni :-) (nei tad er vist ekki i beinni en jaeja ok geta sed mig a skjanum tegar taer vilja)...
Nog i bili og eg aetladi ad setja e-d heilraedi her en man tad nu ekki i augnablikinu, tad er sko fra Robbie Williams. Er einmitt ad lesa bokina um hann sem eg fekk i jolagjof og eg hef abyggilega aldrei verid svona lengi med eina bok, en tad kemur... Las reyndar Myrina inn a milli en samt a einum degi... Svo til daegardvalar i skolanum les eg bok a tysku og skil bara allt... Jaja svona er madur nu ordin god i tyskunni sko :-) Gaman ad tessu bid ad heilsa....
Helgi: "Hvad ertu ad lesa?"
Hildur: "Myrina eftir A.I."
Helgi: "Jaja, varstu semsagt ekki buin ad lesa hana?" (sagt eins og tad vaeru nu allir bunir ad tvi og eg vaeri nu bara e-d skritin sko)
Hildur: "ha, humm, nei eg var nu ekki buin ad tvi" (leid eins og eg vaeri gedveikt a eftir hehe)
Sma spjall...
Hildur: "Ert tu buinn ad lesa hana?"
Helgi: "ha, eg? nei reyndar ekki sko"
tetta var snilld...
En Lilja min faer hamingjuoskir tar sem stelpan vard sjalfrada tann 5.mars :-) Kiss Kiss og til lykke :-)
Comments:
Skrifa ummæli