sunnudagur, apríl 17, 2005
gedveikt vont
Elsku Karen min... Innilega til hamingju med daginn i dag.... Er samt sammala Telmu (minnir ad hun hafi sagt tetta) ad bilprofsaldurinn er nu eiginlega 17 ara skomm....
En ja semsagt er eg veik nuna og ekki mjog hress.... Byrjadi ad vera veik a föst.kv. tegar vid vorum i "Haus der Geschichte" (ekki viss um tetta se rett skrifad tar sem heilinn a mer er svo kvefadur nuna)... En semsagt er tad safn um sögu Tyskalands fra 1945 til dagsins i dag og endilega ef tid verdir e-n timann i Bonn eda nagreni ta er möst ad tekka a tessu... Mjog fraedandi og skemmtilega uppsett... Ekki neitt langdregid eins og sum söfn eiga til ad vera.
Svo a laug.morgun var eg semsagt med alveg tvilikt hor og allan pakkann... Halskirtlarnir a mer a staerd vid tennisbolta og lidanin eftir tvi.... En eftir ad hafa drukkid 10 litra af kamillutei, taka ibufen i miklum maeli og bridja "hustenbonbons" ta skellti eg mer i baeinn tvi ad eg aetladi ekki ad eyda deginum i ad hanga heima... Og ja til ad gera svo langa sogu stutta for eg a djammid i gaer tvi eg gat ekki hugsad mer ad sleppa tvi tar sem eg dvel einungis herna i tvaer vikur... Og hefdi eg nu betur att ad sleppa tvi tar sem mer slo alveg svakalega nidur tvi ad vid löbbudum nidur ad Rin tegar allir stadirnir voru bunir ad loka og vorum tar i nokkra klt. og svo var mer ordid svo kalt ad eg gat ekki labbad... stod bara og tok svo leigara heim og svo er eg buin ad sofa i allan dag og lidur gedveikt illa, tvi mer er svo illt og vakna alltaf tegar eg tarf ad kyngja sem er svona a 30 sek.fresti tvi tad er svo vont....
Tad er tvi ekki alltaf paradis herna hja mer sko, en samt i alvoru... Djofull er tetta vont... Mig langar mest ad fara ad grenja hehe og mamma min er ekki einu sinni herna hja mer.... :-)
Eg er ad hugsa um ad lata tetta naegja i bili, enda ekki mjog uppörvandi faersla... Bid ykkur bara ad lifa vel og vona ad allir seu lausir vid halsbolgudjofulinn.....
|
En ja semsagt er eg veik nuna og ekki mjog hress.... Byrjadi ad vera veik a föst.kv. tegar vid vorum i "Haus der Geschichte" (ekki viss um tetta se rett skrifad tar sem heilinn a mer er svo kvefadur nuna)... En semsagt er tad safn um sögu Tyskalands fra 1945 til dagsins i dag og endilega ef tid verdir e-n timann i Bonn eda nagreni ta er möst ad tekka a tessu... Mjog fraedandi og skemmtilega uppsett... Ekki neitt langdregid eins og sum söfn eiga til ad vera.
Svo a laug.morgun var eg semsagt med alveg tvilikt hor og allan pakkann... Halskirtlarnir a mer a staerd vid tennisbolta og lidanin eftir tvi.... En eftir ad hafa drukkid 10 litra af kamillutei, taka ibufen i miklum maeli og bridja "hustenbonbons" ta skellti eg mer i baeinn tvi ad eg aetladi ekki ad eyda deginum i ad hanga heima... Og ja til ad gera svo langa sogu stutta for eg a djammid i gaer tvi eg gat ekki hugsad mer ad sleppa tvi tar sem eg dvel einungis herna i tvaer vikur... Og hefdi eg nu betur att ad sleppa tvi tar sem mer slo alveg svakalega nidur tvi ad vid löbbudum nidur ad Rin tegar allir stadirnir voru bunir ad loka og vorum tar i nokkra klt. og svo var mer ordid svo kalt ad eg gat ekki labbad... stod bara og tok svo leigara heim og svo er eg buin ad sofa i allan dag og lidur gedveikt illa, tvi mer er svo illt og vakna alltaf tegar eg tarf ad kyngja sem er svona a 30 sek.fresti tvi tad er svo vont....
Tad er tvi ekki alltaf paradis herna hja mer sko, en samt i alvoru... Djofull er tetta vont... Mig langar mest ad fara ad grenja hehe og mamma min er ekki einu sinni herna hja mer.... :-)
Eg er ad hugsa um ad lata tetta naegja i bili, enda ekki mjog uppörvandi faersla... Bid ykkur bara ad lifa vel og vona ad allir seu lausir vid halsbolgudjofulinn.....
Comments:
Skrifa ummæli